top of page

Lestur bóka og málfræðivinna

Í maí hefst lestur skáldsagna hjá unglingadeildinni.

8. bekkur les Ömmu glæpon, 9. les Furðulegt háttalag hunds um nótt og 10. bekkur les Syni duftsins. Um mánaðamótin maí/júní verða kannanir úr bókunum.

Samhliða þessu vinna nemendur sjálfstætt í málfræði og stafsetningu.

 

Krossapróf úr skáldsögunum verða á eftirfarandi dögum:

 

8. bekkur- Amma glæpon- 29. maí

9. bekkur- Furðulegt háttalag hunds um nótt- 29. maí

10. bekkur- Synir duftsins- 2. júní

 

Auk þess verður MÁLFRÆÐIPRÓF hjá öllum nemendum þann 3. júní. Þetta verður stöðupróf til að athuga stöðuna fyrir næsta ár og ekki er ætlast til að nemendur læri heima fyrir þetta próf.

 

 

8. bekkur

9. bekkur

10. bekkur

bottom of page